top of page
anna_antjetaiga_2021_19.jpg
Hátíð fer að höndum ein

UM LÖGIN

Hátíð fer að höndum ein lýsir eftirvæntingunni í aðdraganda jóla þegar fólk tendrar ljós og bíður eftir því að hátíðin gangi í garð. Í bók sinni Íslensk þjóðlög segist Bjarni Þorsteinsson hafa lært lagið í Ólafsfirði og sé það „talsvert fornlegt“. 

Kvæðið var fyrst prentað árið 1891 í fyrsta tölublaði Kirkjublaðsins en eldri ritaðar heimildir eru ekki til um lagið. Hér heyrum við Önnu Þórhallsdóttur syngja lagið og leika undir á langspil

 

UM ÚTSETNINGUNA

Útsetningin byggir á einföldum hljómagangi. Lagið er spilað tvisvar, í fyrra skiptið við þjóðvísuna en það seinna við síðasta erindi kvæðis Jóhannesar úr Kötlum Fylgirödd 1 þarf að ráða við einfaldar fingrasetningar. Bindibogar (legato) eru áberandi í útsetningunni en strokin má einfalda ef þörf er á. Langt komnir kontrabassaleikarar geta reynt sig við selló fylgirödd 3 (hljómar 8und neðar) og eins geta hljóðfæraleikarar sem ekki treysta sér í áttundupartana í seinni hluta fylgiraddar 3 leikið fyrri hlutann aftur. 

TILBRIGÐI

Útsetningin byggir á einföldum hljómagangi. Lagið er spilað tvisvar, í fyrra skiptið við þjóðvísuna en það seinna við síðasta erindi kvæðis Jóhannesar úr Kötlum Fylgirödd 1 þarf að ráða við einfaldar fingrasetningar. Bindibogar (legato) eru áberandi í útsetningunni en strokin má einfalda ef þörf er á. Langt komnir kontrabassaleikarar geta reynt sig við selló fylgirödd 3 (hljómar 8und neðar) og eins geta hljóðfæraleikarar sem ekki treysta sér í áttundupartana í seinni hluta fylgiraddar 3 leikið fyrri hlutann aftur. 

 

HLEKKIR

Raddskrá-dæmi                        Einföld raddskrá – mp3

Hátíð fer að höndum ein

1.500krPrice
  • Heimilt er að deila stökum skjölum og hljóðskrám rafrænt með nemendum. Vinsamlega lesið skilmála okkar um notkun efnis

LL_logo_white_screen.png

ANNA

HUGA

Anna Hugadóttir
Bergþórugötu 25,
101 Reykjavík
Íslandi / Iceland
Tel: 00354 6943592

ARFURINN 2 Starfsmenntunarsjóður FÍH styrkti verkefnið og er verkefnið einnig unnið að hluta til fyrir starfslaun úr launasjóði tónlistarflytjenda.

Logo - FÍH.png
LL_logo_white_screen.png

GREIÐSLUR

Annahuga.is býður upp á greiðslu með millifærslu. Vinsamlega fylgið leiðbeiningum þegar gengið er frá kaupum

SÉRSTAKAR ÞAKKIR

Hildigunnur Rúnarsdóttir tónskáld, Gréta Rún Snorradóttir sellóleikari og Páll Hannesson kontrabassaleikari fyrir yfirlestur og góð ráð við gerð útsetninganna og

Tómas Eric hjá Onit - Multimedia fyrir uppsetningu efnisins og gerð nýrrar vefsíðu. 

© 2021 - 2024  |    Allur réttur áskilinn

bottom of page