top of page
Um lögin

Vísnaveigur

Um lögin

Lögin í þessari útsetningu eru kvæðalög eða stemmur við ferskeytlur sem allar hafa sterka tengingu við náttúruna. Lögin eru fengin úr ýmsum áttum: 

 

  •  Dýravísur eru skrifaðar upp eftir minni. Kvæðið er eignað Jóni Steinssyni Bergmann.

 

Æfingar
Um útsetninguna

Um útsetninguna

Formið á þessir útsetningu er rondo ABACA og aðalþemað eru taktskipti í hefðbundnum ferskeyttum bragarhætti: 4,3,4,2.

Lögin eru öll í D dúr nema Straumur reynir sterkan mátt þar sem bæði koma fyrir Fís og F. Fylgirödd 1 styður við taktskiptin með fimmund á fyrsta slagi hvers takts sem spila má divisi ef vill. 

 

Það er bjart yfir þessum vísum og útsetningin ber svip af því; flaututónar og trillur í fylgirödd 3 lýsa hljóðmyndina.

Tilbrigði

Útsetninguna má leika í heild sinni eða stök lög. Hægt er að breyta röð laganna og endurtaka að vild.

Öll lögin virka sem kvæðalög /stemmur við allar ferskeyttar vísur. Prófið að finna fleiri vísur sem passa!

Hér má finna fjölmargar ferskeytlur.

Þessa útsetningu má fjölfalda til eigin nota en ekki í ágóðaskyni.Útsetningunni má breyta og aðlaga nemendahópum ef höfundar er getið. 

This work is licensed under a Creative Commons Attribution-NonCommercial-ShareAlike 4.0 International License

Gögn fyrir kennara
Tilbrigði

Æfingar og upphitun

Þessi útsetning er tilvalin til að æfa taktskipti.

 

1. Sláum taktinn

Lærum að slá 2, 4 og 3. Skiptumst á að stjórna hvert öðru á lausum streng eða á hljómi að eigin vali. Prófum að skipta um takt en halda púlsinum. 

2. Taktskipti 4 2 4 3 

 

a) Spilum fyrsta slagið í hverjum takti á niðurstroki, teljum hin slögin upphátt með. 

Vísna 2a.png

b) Fyllum upp í taktana en spilum fyrsta slagið áfram á niðurstroki (ath upp-upp í 3/4 taktinum)

Vísna 2b.png

c) Prófum fleiri rytma með breytilegum takti, t.d. 

Vísna 2c.png

3. Trillur og mordent – fyrir lengra komna

Athugið: Stærri hljóðfæri kalla á stærri grip og fleiri stillingaskipti og sverir strengir svara seint. Því er þessi æfing meiri áskorun fyrir selló og bassaleikara en fiðlu- og víóluleikara. Aðlagið æfingarnar ykkar hópi miðað við hljóðfærasamsetningu og getustig. Það getur verið nóg að gera hana bara á tveimur nótum.

 

a) Spilum D dúr og setjum mordent á hverja nótu (innan tóntegundar). Hvílum bogann á strengnum milli nótna og spilum frá streng með örlitlu biti 

Vísna 3a .png

osfrv.

 

b) Setjum öfugan mordent á hverja nótu:

Vísna 3b.png

osfrv.

 

c) Byggjum upp trilllur:

Vísna 3c.png

Þessa æfingu má gera á hvaða nótu sem er og með þeim fingrasetningum sem henta viðkomandi hljóðfæri.

Partar fyrir einstakar raddir
Víóla
Fiðla

Fiðla laglína

Laglína fyrir fiðlu

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Fiðla"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","niður-upp-upp"

Fiðla laglína 8va

Laglína fyrir fiðlu - áttund ofar

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Fiðla"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","niður-upp-upp"

Fiðla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Fiðla"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"niðurstrok","lyfta boga"

Fiðla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem komnir eru nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Fiðla"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","niður-upp-upp"

Fiðla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem komnir eru fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Fiðla"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"flaututónar","trillur","mordent"

Víóla laglína

Laglína fyrir víólu

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Víóla"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","niður-upp-upp"

Víóla fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Víóla"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"niðurstrok","lyfta boga"

Víóla fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem komnir eru nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Víóla"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","niður-upp-upp"

Víóla fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem komnir eru fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Víóla"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"flaututónar","trillur","mordent"

Selló laglína

Laglína fyrir selló

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Selló"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","niður-upp-upp"

Selló fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Selló"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"niðurstrok","lyfta boga"

Selló fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem komnir eru nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Selló"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","niður-upp-upp"

Selló fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem komnir eru fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Selló"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"flaututónar","trillur"

Kontrabassi laglína

Laglína fyrir kontrabassa

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","niður-upp-upp"

Kontrabassi fylgirödd 1

Fylgirödd fyrir byrjendur

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"1"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"niðurstrok","lyfta boga"

Kontrabassi fylgirödd 2

Fylgirödd fyrir nemendur sem komnir eru nokkuð áleiðis í námi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"2+"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"bindibogar","niður-upp-upp"

Kontrabassi fylgirödd 3

Fylgirödd fyrir nemendur sem eru komnir fast að grunnstigi

Erfiðleikagráða:

Hljóðfæri:

Tóntegund

Takttegund:

Hraðayfirskrift:

Tækni:

"3"

"Kontrabassi"

00:00 / 01:37

"D dúr"

"4/4","3/4","2/4"

"Allegretto"

"Flaututónar","Trillur"

Selló
Kontrabassi

ANNA

HUGA

Anna Hugadóttir
Bergþórugötu 25,
101 Reykjavík
Íslandi / Iceland
Tel: 00354 6943592

ARFURINN 2 Starfsmenntunarsjóður FÍH styrkti verkefnið og er verkefnið einnig unnið að hluta til fyrir starfslaun úr launasjóði tónlistarflytjenda.

Logo - FÍH.png
LL_logo_white_screen.png

GREIÐSLUR

Annahuga.is býður upp á greiðslu með millifærslu. Vinsamlega fylgið leiðbeiningum þegar gengið er frá kaupum

SÉRSTAKAR ÞAKKIR

Hildigunnur Rúnarsdóttir tónskáld, Gréta Rún Snorradóttir sellóleikari og Páll Hannesson kontrabassaleikari fyrir yfirlestur og góð ráð við gerð útsetninganna og

Tómas Eric hjá Onit - Multimedia fyrir uppsetningu efnisins og gerð nýrrar vefsíðu. 

© 2021 - 2024  |    Allur réttur áskilinn

bottom of page